19.3.2008 | 23:05
Útrásin á krít - Kauphöllin hrynur - Árangur í Afganistan
Ríkisstjórnin hlustađi ekki á ráđleggingar OECD, sem hvöttu til ađhalds í rísfjármálum og ađ skattalćkkunum yrđi frestađ. Davíđ í seđlabankanum var skilinn einn eftir međ vandann sem alnafni hans í forsćtisráđherrastól skóp. Sameign ţjóđarinnar hefur veriđ veđsett í útlöndum og Íslenska ţjóđarbúiđ skuldar 1800 milljarđa umfram eignir. Gengiđ heldur áfram ađ falla og bensíniđ hćkkar örugglega aftur í kvöld. Góđu fréttirnar eru ţćr ađ Ingibjörg Sólrún er orđin margs vísari um rót gamalla deilumála milli ćttflokka í Afganistan og gerir sér vonir um ađ ríkisstjórnin muni styđja ađild Íslands ađ öryggisráđinu. Samt vona ég innst inni ađ Afganir geriđ ţađ ekki ţví betra vćri ađ nota peningana í ađ borga skuldir en fyrir setu í ráđinu
Neider Muhammed er stoltur af sverđinu
Ţessir afgönsku lögreglumenn í Kabúl höfđu aldrei heyrt talađ um öryggisráđiđ en eru samt til í ađ styđja Ingibjörgu í ţađ.
Hrun í kauphöllinni |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Nota bene
SKRÁNING Í FRJÁLSLYNDA FLOKKINN
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já útlitiđ er satt ađ segja ekki gott. Og verst er ađ ţađ er enginn von um bót fyrr en ţessir ráđamenn fara frá.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.3.2008 kl. 15:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.