Leita í fréttum mbl.is

Hafró og fuglarnir

 Sigurður ÞórðarsonSigurður Þórðarson skrifar í dag.

page_thumbshs_ritur17d001026t"Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson og sérfæðingar háloftanna"

Það er gríðarlegt fagnaðarefni fyrir sjómenn, fiskverkafólk og raunar allt þjóðarbúið að loðnuveiðar skuli hafnar af fullum krafti. Í morgun greindi RUV frá því að sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar um borð í Árna Friðrikssyni hefði fundið loðnutorfuna. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sem ég hef aflað mér voru það sjófuglar sem fyrstir komu auga á torfuna og vöktu athygli á henni með gargi sínu. Það hlýtur að teljast í hæsta máta ósanngjarnt að taka óbætt þennan heiður af fuglunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

FF
FF

Frjálslyndi flokkurinn í Reykjavík.   frjalslynd@yahoo.com

 

Nota bene

SKRÁNING Í FRJÁLSLYNDA FLOKKINN

Nafn:

Kennitala:

Heimilisfang:

Pnr. Staður:

Sími:

Netfang:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband