28.2.2008 | 12:26
Hafró og fuglarnir
Sigurður Þórðarson skrifar í dag.
"Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson og sérfæðingar háloftanna"
Það er gríðarlegt fagnaðarefni fyrir sjómenn, fiskverkafólk og raunar allt þjóðarbúið að loðnuveiðar skuli hafnar af fullum krafti. Í morgun greindi RUV frá því að sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar um borð í Árna Friðrikssyni hefði fundið loðnutorfuna. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sem ég hef aflað mér voru það sjófuglar sem fyrstir komu auga á torfuna og vöktu athygli á henni með gargi sínu. Það hlýtur að teljast í hæsta máta ósanngjarnt að taka óbætt þennan heiður af fuglunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2008 kl. 20:49 | Facebook
Nota bene
SKRÁNING Í FRJÁLSLYNDA FLOKKINN
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.